Skip to main content

Algengar spurningar
FAQ

Hvað er sykurlaust vín?

Af hverju eru ekki næringarupplýsingar á vínflöskum?

Eru vínin ykkar heilsuvín?

Vínin okkar eru hvorki heilsuvín né megrunarvín og eru frá hefðbundnum vínræktendum:) Þetta snýst um gagnsæi, að birta upplýsingar um næringarinnihald og bjóða neytendum upp á léttari valkosti. Vín geta nefnilega verið misvæn heilsu okkar. Vínkonur hafa handvalið frábær vín frá vínframleiðendum sem uppfylla okkar skilyrði um að bjóða vín sem:

  • Innihalda minna en 2g/l af sykri
  • Lágkolvetna
  • Vegan
  • Glútenlaus
  • Flest lífræn
Áfengi er ávanabindandi vímugjafi og við hvetjum fólk til að drekka af ábyrgð.

Get ég skilað vínum?

Hvað er súlfít?

Er gervisykur í vínum frá Vínkonum?

Af hverju er lágmarkspöntun þjár flöskur?

Er vefverslunin eingöngu fyrir konur?