Víngyðjur – gleymdar verur vínsins Vínguðina Bacchus og Díónýsos þekkja margir, en færri vita að fyrir þúsundir ára voru til víngyðjur – gyðjur sem áttu að tryggja góða uppskeru, blessun…
Vín og villtar meyjar Í gegnum aldirnar hefur konum verið meinað að njóta víns á sama hátt og karlar. Strax í fornöld voru þær útilokaðar frá því að neyta víns…
Konur í karlastétt Vínbransinn hefur verið rígbundinn í fjötrum feðraveldisins og þrátt fyrir að konur séu í auknu mæli að hasla sér völl í geiranum er ennþá langt í land.…
Vín eru misvæn heilsu okkar Sum innihaldsefni í víni geta gagnast heilsu okkar á ákveðin hátt en önnur ekki, auk þess sem vín er ávanabindandi vímugjafi. Rannsóknir sýna að vín…
Kvenlegt handverk Vín hefur verið miðpunktur helgisiða og menningar um allan heim frá fornu fari. Fundist hafa heimildir um bjór og víngerð í Kína, Georgíu, Armeníu, Tyrklandi frá 7000 árum…
Hrein vín Nýlega hafa litið dagsins ljós vín sem eru markaðssett sem náttúruvín og eru sögð án aukaefna. Með því að kalla vín náttúruvín eða hrein vín er verið að…
Í margar aldir aldir hefur vínflöskum verið lokað með korktöppum. Nú er korkurinn á undanhaldi því þó hann þjóni oftast hlutverki sínu vel er hann ekki fullkominn. Alltof oft skemmir…
Eldri og svalari systir tequila Mezcal hefur orðið ein mest vaxandi tegund sterkra drykkja síðustu ár, áður drukkinn nánast eingöngu af frumbyggjum Mexíkó. Drykkurinn er stundum kallaður „reyktur frændi“ tequila…
Timburmenn: Ástæðan og hvernig sykur spilar sinn þátt Það eru margar kenningar um það sem raunverulega veldur timburmönnum, og ástæður geta verið mismunandi eftir líkamsgerð, kyni, aldri, lífsstíl og fleira.…