Skip to main content

Það eru margar kenningar um það sem raunverulega veldur timburmönnum og geta ástæður verið mismunandi út frá þáttum eins og líkamsgerð, kyni, aldri, lífsstíl og fleira. Að drekka minna (eða drekka alls ekki) er eina leiðin til að tryggja að þú vaknir ekki með timburmenn daginn eftir.

Samblanda af áfengi og sykri eykur líkur á timburmönnun

Að neyta of mikils sykurs í einni lotu veldur breytingum á blóðsykri hjá mörgum og höfuðverk hjá öðrum. Það getur gert timburmenn enn verri daginn eftir þegar líkaminn reynir að skola út bæði áfengi og sykri en það dregur vatn frá líkama okkar. Mikil áfengisdrykkja stuðlar að ofþornun, sem er þekkt orsök höfuðverkja.

Hvort sem þú ert að leitast eftir minni eftirköstum daginn eftir eða vilt minnka sykurneyslu þína þá getur verið góður kostur að velja sykurlaus vín frá Vínkonum.

Red wine pour