Skip to main content

Konur í karlastétt

Vínbransinn hefur verið rígbundinn í fjötrum feðraveldisins og þrátt fyrir að konur séu í auknu mæli að hasla sér völl í geiranum er ennþá langt í land.
Vínkonur styðja við þær konur sem eru að rjúfa múra og skapa sér nafn innan rótgróinna víngerða, stofna eigin víngerðir, sanna hæfileika sína á öllum sviðum greinarinnar og vinna að heilnæmari breytingum innan greinarinnar í heild.
Það er skemmtilegt frá því að segja að konur koma víða við sögu í vínum sem Vínkonur bjóða í vefverslun sinni: www.vinkonur.is.

Ef smellt er á myndirnar hér að neðan er hægt að lesa meira um þessar mögnuðu konur:)