Lýsing
Nánari upplýsingar
Mangiasole Prosecco spumante brut var áður framleitt undir heitinu Skinny Prosecco brut. Um er að ræða létt freyðivín sem koma frá víngerð í Veneto héraðinu á Norður-Ítalíu og eru unnin úr glera þrúgum sem eru þekktar fyrir léttleika og blómlega angan. Um er að ræða milt og gott freyðivín með líflegum og frískandi búbblum sem gefa gefa ferskt og brakandi bragð. Mangiasola er þurrt lágkolvetna vín sem er um 60% minna sykurmagn.
Peach Bellini
Einn uppáhalds drykkur Díönu Prinsessu var Peach Bellini. Sagan segir að að hún hafi t.d. drukkið Peach Bellini þegar hún laumaði sér úr höllinni klædd sem karl og heimsótti bar með Freddi Mercury
Peach Bellini:
Tvær meðalstórar ferskjur, afhýddar og skornar í teninga
Hálfur bolli vatn
Ein tsk. sítrónusafi
Smá sykur – eða sæta
Ein flaska Prosecco, kampavín eða þurrt freyðivín
Maukið ferskur, vatn, sítrónusafa og sykur í blandara þar til það er mjúkt.
Fylltu kampavínsglas að fjórðung af maukinu og fylltu síðan með Prosecco, kampavíni eða freyðivíni.
Skál !