Lýsing
Nánari upplýsingar:
Mas Macia Cava Brut Nature Reserva er í eigu Mas Macià sem er vínframleiðandi í Penedès-héraði á Spáni. Mas Macià Brut Nature Reserva, sem er freyðivín sem er gert eftir hefðbundinni aðferð líkt og kampavín. Það er blandað úr Xarel·lo, Macabeo og Parellada þrúgum og er látið þroskast í 15 mánuði eða lengur. Vínin eru þurr og fersk, með ljúfu sítrónu- og eplabragði. Mas Macià leggur mikla áherslu á sjálfbærni og lífræna ræktun þó framleiðslan sé ekki vottuð. Víngerðarmeistari er Miquel Macià.