Skinny Prosecco Rose

2.850 kr.

Kaupa
UPPRUNI: Veneto, Norður-Ítalía
ÞRÚGUR: Glera
BRAGÐLÝSING: Ljúffengt ljósjarðaberjarautt freyðivín úr 85% glera þrúgum og 15% Pinot Noir. Ósætt, létt og frískandi prosecco. Jarðaber og hindber.
NÆRINGAUPPLÝSINGAR (125 ML)
STYRKLEIKI
11%
KALORÍUR: 92
SYKUR: 0,34 gr.
KOLVETNI: 0,34 gr.
VEGAN, GLÚTENLAUST

 

Lýsing

Nánari upplýsingar
Prosecco 1754 Limited eru framleiðendur af Skinny brut og Skinny rose. Þetta eru frábær freyðivín sem koma frá víngerð í Veneto héraðinu á Norður-Ítalíu og eru unnin úr glera þrúgum sem eru þekktar fyrir léttleika og blómlega angan. Um er að ræða milt og gott freyðivín með líflegum og frískandi búbblum sem gefa gefa ferskt og brakandi bragð. Skinny prosecco eru þurr lágkolvetna vín sem hafa um 60% minna sykurmagn en premium útgáfan frá sama framleiðanda.