Traces Sauvignon Blanc

2.700 kr.

UPPRUNI: Frakkland.  Árg. 2021
TEGUND: Hvítvín, þurrt
BRAGÐLÝSING: Mjög létt, ferskt, og krispí eins og nýslegið tún, gott til að njóta eitt og sér, með salati, geitaosti eða sjávarfangi.
NÆRINGAUPPLÝSINGAR (125 ML)
STYRKLEIKI
11%
KALORÍUR: 78
SYKUR: 0 gr.
KOLVETNI: 0 gr.
SjÁLFBÆRNI, VEGAN OG GLÚTENLAUST

10 á lager

Lýsing

Nánari upplýsingar
Traces vínin eru gott dæmi um nýsköpun í víngerðarlist þar sem markmiðið er framleiðsla á víni sem inniheldur lægri áfengisprósentu, færri hitaeiningar og engan sykur. Vínin eru ræktuð og átöppuð í  Cotes De Thongue í Suður Frakklandi, af meisturum í víngerð sem víla ekki fyrir sér að prófa sig áfram í nýsköpun. Það skilar sér í öllu því sem við elskum við Sauvignon Blanc.

Einstök vín sem eru á topp 5 yfir mest seldu vínin á Amazon. Þessi frönsku vín innihalda færri kaloríur, engan sykur og eru gerð undir formerkjum sjálfbærni og eru án aukaefna og sætuefna.