Lýsing
Nánari upplýsingar
El Ninot de Paper Tinto er létt og ávaxtaríkt spænskt rauðvín. Hönnun á flöskumiða og nafnið á víni er eftirtektarverð og innblásin af „pappírshöllunum“ í Las Falles-hátíðinni í Valencia, þar sem brúður úr pappamassa eru sýndar í skrúðgöngum um bæinn.
Þrúgurnar eru valdar úr 300 hektara víngörðum Murviedros og 1500 hektara til viðbótar á nálægum svæðum frá sama framleiðenda. Blandan samanstendur jafnt af þremur þrúgum, Garnacha, Carignan og Monastrell en sá hluti blöndunnar er geymdur í eik í fjóra mánuði.