Fabrizio Vella Rosso Organico

2.800 kr.

UPPRUNI: Ítalía – Sikiley. Árg 2022
TEGUND: Rauðvín, þurrt. Náttúruvín
BRAGÐLÝSING: Náttúrulegt, ferskt og ósíjað vín sem er flókið í nefi, kryddað og stútfullt af lakkrís, súkkulaði og dökkum ávöxtum. Stökkt og þægilegt í munni. Parast vel með Steik, villibráð og ostum.
NÆRINGAUPPLÝSINGAR (125 ML)
STYRKLEIKI
12,5%
KALORÍUR: 87
SYKUR: 0 gr.
KOLVETNI: 0 gr.
LÍFRÆNT, VEGAN, GLÚTENLAUST

3 á lager

Vörunúmer: TRRO001-2-4-1-1 Flokkur: Merkimiðar: , , , , , , ,

Lýsing

Nánari upplýsingar

Fabrizio Vella er ástríðufullur víngerðarmaður sem býr og starfar á Sikiley. Hann er stoltur af eyjunni sinni og vildi búa til persónulegt vínsvið, sem endurspeglaði uppruna hans. Með því að vinna með frumbyggjum af Cattaratto og Nero d’Avola töfraði hann fram fjögur vín með lífrænni nálgun. Um er að ræða vandaðaða víngerð sem er í senn fersk, spennandi, frískandi og trú uppruna sínum.

Uppskeran er náttúrulega takmörkuð af vindum og veðurfari á eyjunni og eru víngarðar staðsettir í 350-450m hæð, sem tryggir kaldara næturhitastig sem varðveitir sýrustig þrúganna. Meðalaldur víngarða er 7 ár. Fabrizio hefur uppskeru snemma til að fá björt vín án sultuðum keim.

Gerjað í viðartunnum. Náttúruleg gerjun  og þroskað í hlutlausri eik í 8 mánuði.