Tierras del Isasa Organic Rioja

2.800 kr.

UPPRUNI: Spánn. Árg. 2020
TEGUND: Rauðvín, þurrt Rioja, 100% Tempranillo þrúgur.
BRAGÐLÝSING: Með hlýju bragði af safaríkum og þroskuðum rauðum ávöxtum, keim af kryddi og vanillu og flauelsmjúkt tannín.  Passar með léttum kjötréttum og grænmetisréttum og kosý sokkum.
NÆRINGAUPPLÝSINGAR (125 ML)
STYRKLEIKI
14%
KALORÍUR: 95
SYKUR: 0 gr.
KOLVETNI: 0 gr.
LÍFRÆNT, VEGAN, GLÚTENLAUST

Lýsing

Nánari upplýsingar

Þessi ljúfa spænska Rioja er upprunninn frá lífrænt ræktuðum Tempranillo vínviði í hlíðum Sierra de Yerga fjallgarðs í Rioja Oriental. Eftir gerjun er vínið látið liggja í þrjá mánuði í amerískri eik áður en það er átappað á flöskur.

Tierras del Isasa er þurrt rauðvín sem inniheldur ekki aðeins færri kaloríur en flest önnur Rioja heldur bragðast það vel, svo vel að það vann gullverðlaunin á Sommelier Wine Awards árið 2020.