Traces Cinsault

2.150 kr.

UPPRUNI: Frakkland
TEGUND: Rauðvín, þurrt. Þrúgur: Cinsault
BRAGÐLÝSING: Angan af vanillu og karmellu og í bragði má greina fersk skógarber, hindber og kirsuberjakarakterar. Mjög milt vín með létta fyllingu sem nýtur sín best kælt í góðar vina hópi. Passar með steiktu kjöti, reyktum fisk eða asískum réttum. Lítið tannín.
NÆRINGAUPPLÝSINGAR (125 ML)
STYRKLEIKI
11%
KALORÍUR: 78
SYKUR: 0 gr.
KOLVETNI: 0 gr.
SJÁLFBÆRNI, VEGAN, GLÚTENLAUST

17 á lager

Vörunúmer: TRRO001-5-1 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Nánari upplýsingar
Traces vínin eru gott dæmi um nýsköpun í víngerðarlist þar sem markmiðið er framleiðsla á víni sem inniheldur lægri áfengisprósentu, færri hitaeiningar og engan sykur. Vínin eru ræktuð og átöppuð í Cotes De Thongue svæðinu í Suður Frakklandi af meisturum í víngerð sem víla ekki fyrir sér að prófa sig áfram í nýsköpun.

Einstök vín sem eru á topp 5 yfir mest seldu vínin á Amazon. Þessi frönsku vín innihalda færri kaloríur, engan sykur og eru gerð undir formerkjum sjálfbærni og eru án aukaefna og sætuefna.

Trances Cinsault rauðvínið er mjög létt og milt rauðvín sem bragðast best kalt.