Lýsing
Nánari upplýsingar
Traces vínin eru gott dæmi um nýsköpun í víngerðarlist þar sem markmiðið er framleiðsla á víni sem inniheldur lægri áfengisprósentu, færri hitaeiningar og engan sykur. Vínin eru ræktuð og átöppuð í Cotes De Thongue svæðinu í Suður Frakklandi af meisturum í víngerð sem víla ekki fyrir sér að prófa sig áfram í nýsköpun.
Einstök vín sem eru á topp 5 yfir mest seldu vínin á Amazon. Þessi frönsku vín innihalda færri kaloríur, engan sykur og eru gerð undir formerkjum sjálfbærni og eru án aukaefna og sætuefna.
Trances Cinsault rauðvínið er mjög létt og milt rauðvín sem bragðast best kalt.