Lýsing
Nánari upplýsingar
Un’sweet kemur frá Cali Girls sem er kvendrifið fyrirtæki í LA, stofnað af fasteignasalanum, rithöfundinum og sjónvarpsstjörnunni Tracy Tutor ásamt sænsku tísku- og almannatenglunum Lisu Agerman og Malin Eklund. Un’sweet er ný kynslóð sykurlausra vína þar sem áherslan er á gagnsæi, heilsumeðvitund og óþarfa aukaefni. Cali Girls eru í samstarfi við framúrskarandi vínbændur frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi.
Un’sweet Smooth Italian Red er framleitt á Ítalíu úr lífrænt vottuðum þrúgum og engum viðbættum súlfítum hefur verið bætt við í víngerðinni.